Grindovision: Grindvíkingar fara á kostum
Árshátíð Grindavíkurbæjar var haldin um helgina og er óhætt að segja að Grindovision söngvakeppnin hafi slegið í gegn. Leikskólinn Laut vann keppnina eftir harða keppni við bæjarskrifstofurnar/bókasafnið.
Myndband frá Grindovision má sjá hér að neðan.