Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Grindavíkurkirkja í ljósaskiptunum
Þriðjudagur 14. janúar 2014 kl. 13:10

Grindavíkurkirkja í ljósaskiptunum

Eflaust urðu margir varir við einkennilegt og fallegt birtuspil seinni partinn í gær. Víða mátti sjá myndir á samfélagsmiðli eins og Facebook þar sem hugfangið fólk hafði fangað augnablikin og myndað skýin og birtuna.

Meðal þeirra sem náðu skemmtilegri mynd var Haraldur Hjálmarsson, áhugaljósmyndari, en hann tók þessa af Grindavíkurkirkju í ljósaskiptum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024