Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Grindavík úr leik í Útsvari
Laugardagur 8. janúar 2011 kl. 16:29

Grindavík úr leik í Útsvari

Grindavík tapaði fyrir Akureyri í Útsvari, spurningakeppni Sjónvarpsins með 78 stigum gegn 65 í gærkvöldi. Grindavík hafði forystuna framan af en Akureyri átti góðan endasprett. Frammistaða Agnars, Margrétar og Daníels í Grindavíkurliðinu var virkilega góð og þau skemmtu áhorfendum konunglega. Þetta er aðeins í annað skiptið sem Grindavík kemst í 2. umferð keppninnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024