Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Mannlíf

Grill og gleði að Ásbrú
Föstudagur 28. maí 2010 kl. 14:34

Grill og gleði að Ásbrú

Foreldrar grunnskólabarna í Háaleitisskóla komu saman á útivistarsvæði að Ásbrú í vikunni með börnum sínum til að gera sér glaðan dag í sumarblíðunni sem verið hefur hér undanfarna daga. Kveikt var upp í grilli og farið í leiki. Meðfylgjandi myndir voru teknar við þetta tækifæri.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk


Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Dubliner
Dubliner