Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Miðvikudagur 11. júlí 2001 kl. 10:30

Grænir fingur í Sparisjóðnum

Þessar blómarósir, að ógleymdum Bjössa blómaprinsi, voru að gera fínt fyrir framan Sparisjóðinn í Njarðvík í síðustu viku þegar ljósmyndari VF var á leið heim úr vinnunni. Það er ekki annað hægt að segja en nágrannarnir á neðri hæðinni séu með heiðgræna fingur...
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025