Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 11. mars 1999 kl. 22:06

GÓUGLEÐI! Á GLÓÐINNI

Rúnar Júlíusson og Þórir Baldursson voru á menningarlegum nótum á Glóðinni sl. sunnudagskvöld. Þá lauk formlega Góugleði sem fjölmörg veitingahús á Íslandi stóðu að. Á Suðurnesjum voru það Glóðin og Ráin sem tóku þátt í þessari gleði en lögð var áhersla á mat, drykk og menningu. Glóðin vann til verðlauna á Góugleðinni en Góu-Baquette Glóðarinnar þótti besti bitinn með Góu-bjórnum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024