Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Götur með hlutverk
Sunnudagur 2. september 2007 kl. 03:49

Götur með hlutverk

Byggðasafn Reykjanesbæjar bauð gestum Ljósanætur í sögugöngu undir heitinu, Götur með hlutverk. Rannveig Lilja Garðarsdóttir var með skemmtilega og vandaða leiðsögn um gömlu göturnar í Keflavík. Þátttaka var góð og meðal göngufólks mátti heyra sögur um bernskubrek Keflvíkinga sem börðust með sverðum í götubardögum . Gamlar minningar frá æskuárunum streymdu fram og vöktu gleði.
Í göngunni var m.a.afjúpuð endurgerð gamla brunnsins við Brunnstíg þaðan sem Keflvíkingar sóttu vatn til heimilisnotkunar í upphafi síðustu aldamóta þar til vatn var komið í öll hús um 1945.

Myndin er af Árna Sigfússyni og Rannveigu Lilju Garðarsdóttur skenkja fólki vatni úr brunninum við Brunnstíg.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025