Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Götupartý í Lækjarmótum
Mánudagur 24. ágúst 2015 kl. 16:42

Götupartý í Lækjarmótum

- nú síðdegis þegar Sandgerðisdagar hefjast

Sandgerðisdagar hefjast í dag og verður dagskrá alla daga til sunnudags en hátíðin nær hámarki á laugardagskvöld.

Lækjamót eru Sandgerðisdagagatan í ár og ætla íbúar við götuna að bjóða gestum og gangandi til sín í dag frá 17-20. Þá verður móttaka fyrir nýja íbúa í Sandgerði í Vörðunni frá kl. 17-18 í dag.

Pub Quiz í kvöld á Mamma Mía ehf Sandgerði frá kl. 20-22

Hér má sjá dagskrá Sandgerðisdaga 2015

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024