SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Mannlíf

Fimmtudagur 10. janúar 2008 kl. 13:10

Gospelkór Suðurnesja í Listasafni Íslands

Gospelkór Suðurnesja kemur fram á útgáfutónleikum kórstjóra síns Elínar Halldórsdóttur í Listasafni Íslands laugardaginn 12. jan kl. 20:00. Elín er að kynna geisladiskinn Tunglið, Fljótið og Regnboginn, sem út kom nýlega. Einnig kemur fram Þorvaldur Már Guðmundsson gítarleikari.  Miðasala er við innganginn.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025