Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Göngustígur meðfram ströndinni í Innri Njarðvík
Miðvikudagur 6. ágúst 2008 kl. 15:55

Göngustígur meðfram ströndinni í Innri Njarðvík

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Göngustígurinn meðfram ströndinni í Innri Njarðvík er mikil prýði fyrir Reykjanesbæ.  Búið er að setja grjóthleðslu meðfram stígnum og malbik á stíginn.

Nú er hægt að fara gangandi eða á hjóli mjög greiðlega frá Berginu í Keflavík að Njarðvíkurkirkju.

Við stíginn í Innri Njarðvík var einmanna álft sem spókaði sig í góða veðrinu og  rölti um í fjörukambinum.