Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Göngugarpar í Lambafellsklofa - myndir
Föstudagur 3. ágúst 2012 kl. 10:44

Göngugarpar í Lambafellsklofa - myndir

Miðvikudaginn 1. ágúst fóru Reykjanesgönguferðir í göngu um Lambafellsklofa. Gengið var frá Höskuldarvöllum og gengið með hlíðum fallegra eldgíga að Lambafelli þar sem gengið var í gegnum gjá sem klífur fjallið í tvennt.

Vel var mætt í gönguna í góðu veðri og hér að neðan má sjá myndir af nokkrum göngugörpunum sem skemmtu sér vel.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024