Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gönguferð úr Leiru út í Garð
Miðvikudagur 15. júní 2016 kl. 09:41

Gönguferð úr Leiru út í Garð

Miðvikudaginn 15. júní munu Reykjanesgönguferðir bjóða uppá létta gönguferð um Leiruna.  Gengið verður frá Stóra Hólmi með Rafnkelsstaðaberginu út í Garð. Gengið verður í fylgd fróðra og góðra leiðsögumanna, sagt verður frá fólki og örnefnum á svæðinu.

Leiðsögumaður verður Rannveig Garðarsdóttir og með gestaleiðsögumenn verða Hörður Gíslason og Sigurður Garðarsson.     

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Gangan tekur u.þ.b. 2-3 klst.

Kostnaður: kr 1000 frítt fyrir 12 ára og yngri

Allir velkomnir

 Upphafsstaður: Vesturbraut 12, Reykjanesbær  

Hvenær:  kl 19:00

 

Heilræði:

* Göngustafi.

* Drykkjarföng.

* Léttan bakpoka.

* Viðeigandi hlífðarfatnað eftir veðri (t.d. aukapeysu, sokka, vettlinga, húfu).

* Létt nesti (t.d. samloku, ávexti, kex).

* Góðir gönguskór.

* Góða skapið.

 

Öryggisupplýsingar:

Fararstjóri í er Rannveig Lilja Garðarsdóttir

Símanúmer fararstjóra er 8938900