SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Mannlíf

Gönguferð í dag:Frá Garði til Sandgerðis
Miðvikudagur 13. ágúst 2008 kl. 09:58

Gönguferð í dag:Frá Garði til Sandgerðis

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Rannveig Garðarsdóttir, leiðsögumaður er búin að skipuleggja síðustu gönguferð sumarsins en hún verður farin frá Garði til Sandgerðis. Mjög falleg og skemmtileg gönguleið sem er þægileg fyrir alla aldurshópa. Gengið verður frá Garðsskaga að Sandgerðishöfn þar sem endað verður við veitingastaðinn Vitann í Sandgerði.

Farið verður frá SBK kl .19:00 í kvöld.

Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025