Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Gömul leikföng gerðu lukku
Sunnudagur 15. nóvember 2009 kl. 12:45

Gömul leikföng gerðu lukku

Gömul leikföng og ný leikföng í gömlum stíl gerðu lukku í bíósal DUUShúsa á Skessudögum sem nú standa yfir í Reykjanesbæ. Fjölmargir lögðu leið sína í DUUShúsin í gær og þar er einnig opið í dag til kl. 17:00 þar sem börn mega leika sér með ýmiskonar leikföng smíuð úr tré.


Meðfylgjandi myndir voru teknar í bíósalnum í gær. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024