Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gömlu tombólumyndirnar gera mikla lukku
Föstudagur 1. nóvember 2013 kl. 10:19

Gömlu tombólumyndirnar gera mikla lukku

Létt sýnishorn úr gömlu myndasafni Víkurfrétta sem inniheldur hundruð tombólumynda hefur vakið óskipta athygli á Fésbókarsíðu Víkurfrétta. Þar voru birtar 30 myndir í gær af rúmlega 300 slíkum myndum sem hafa verið skannaðar inn úr safni blaðsins.

Á næstu dögum og vikum munum við hjá Víkurfréttum setja inn allar þessar tombólumyndir og ýmislegt annað skemmtilegt úr rúmlega 30 ára gömlu myndasafninu.

Fyrstu 30 tombólumyndirnar má sjá hér!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024