Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gólftennis aftur af stað í 88-húsinu
Mánudagur 12. febrúar 2007 kl. 10:48

Gólftennis aftur af stað í 88-húsinu

Vegna fjölda áskoranna hefur gólftennisaðstaðan í kjallara 88 Hússins verið opnuð að nýju en gólftennis er ákaflega skemmtileg íþrótt sem er ekki ósvipuð borðtennis nema ekkert borð er til staðar. Í staðinn er gólfið notað og er því um meira rými að ræða og miklu meiri hreyfing.

 

Allir eru hvattir til að kíkja í 88 Húsið og taka einn gólftennisleik en 88 Húsið stefnir á að halda mót fyrir lok febrúar.

 

www.88.is

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024