Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Góðar gjafir frá Kvenfélagi Grindavíkur
Þriðjudagur 10. janúar 2017 kl. 06:00

Góðar gjafir frá Kvenfélagi Grindavíkur

Kvenfélag Grindavíkur afhenti sjúkradeildinni Víðihlíð og Sambýlinu við Túngötu þar í bæ góðar gjafir á aðventunni. Gjafirnar innihéldu tvo hljóðspilara og fjölda hljóðbóka sem án efa eiga eftir að koma að góðum notum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024