Mannlíf

Góð þátttaka í maraþoninu og dans á Nesvöllum - myndir
Laugardagur 3. september 2011 kl. 14:41

Góð þátttaka í maraþoninu og dans á Nesvöllum - myndir

Fólk á öllum aldri var saman komið fyrir framan Vatnaveröld í Reykjanesbæ í morgunsárið til að þreyja hið árlega Reykjanes maraþon Lífstíls. Veðrið var með besta móti en undanfarin ár hefur oftar en ekki ringt á keppendur.

Ljósmyndari Víkurfrétta reif sig á fætur og myndaði hlaupara en þátttaka var gríðarlega góð og stemningin var frábær.

Í gær var mikið um að vera á Nesvöllum og dansað og fram á rauða nótt. Þar var útsendari Víkurfrétta einnig og hér að neðan er tengill sem hægt er að skoða myndir frá þessum skemmtilegum atburðum.

Ljósmyndasafn Víkurfrétta.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona