Þriðjudagur 27. maí 2014 kl. 09:30
Góð stemning á herrakvöldi
Sjálfstæðiskarlar hittust í Duus húsum.
Herrakvöld Sjálfstæðismanna var haldið sl. föstudag í Duus húsum. Um 180 manns mættu og nutu góðra veitinga og félagsskapar hvers annars. Meðfylgjandi myndir voru teknar við það tilefni.