Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Góð kartöfluuppskera á Laut
Myndir af heimasíðu Lautar.
Þriðjudagur 11. september 2012 kl. 09:14

Góð kartöfluuppskera á Laut

Leikskólinn Laut í Grindavík flaggar grænfánanum. Hluti af slíkri vinnu er sjálbærni og er kartöflurækt meðal þess sem gert er. Á dögunum var svo komið að því skoða uppskeru sumarsins og tóku krakkarnir virkan þátt í því.

Uppskeran var ljómandi góð og að sjálfsögðu voru kartöflurnar svo borðaðar með hádegismatnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024