Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gleðilegt götuleikhús í Reykjanesbæ
Laugardagur 17. júlí 2010 kl. 13:59

Gleðilegt götuleikhús í Reykjanesbæ

Götuleikhús vekur ávallt athygli í Reykjanesbæ á föstudögum. Götuleikhúsið samanstendur af ungmennum úr sveitarfélaginu sem eru alla vikuna að æfa hina ýmsu gjörninga sem síðan er farið með um bæinn í vikulokin til að gleðja vegfarendur.
Götuleikhúsið setti upp veitingahús framan við verslun Georgs V. Hannah í gær, þar sem saxafónleikari lék á hljóðfæri sitt og fólki var þjónað til borðs.


VF-mynd: Hilmar Bragi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024