Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Gleðileg jól!
Miðvikudagur 25. desember 2019 kl. 14:18

Gleðileg jól!

Víkurfréttir senda lesendum sínum og Suðurnesjamönnum nær og fjær bestu óskir um gleðileg jól. 

Fréttaþjónusta verður á vf.is flesta hátíðisdaga, við erum þó aðallega að birta efni þar úr jólablöðunum í desember, en þar voru tugir viðtala við Suðurnesjamenn, styttri og lengri.  

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ritstjórn Víkurfrétta