Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

Gleði á Nesvöllum
Laugardagur 16. júní 2012 kl. 13:35

Gleði á Nesvöllum



Það var sannarlega gleði og glaumur á Nesvöllum á dögunum. Sumargleðin var alsráðandi og sáu um 400 manns sér fært um að mæta og skemmta sér og á meðal viðstaddra var m.a. forsetaframbjóðandinn Þóra Arnórsdóttir.

Nesvellir buðu uppá pulsur og kleinur, Félag eldri borgara sá um að grilla og bauð upp á kaffiveitingar.  Börnin frá Gimli komu og skemmtu sér og öðrum og harmonikkusnillingarnir Elís og Dói spilu fyrir dansi.

Myndasafn frá deginum.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25