Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Glæsilegur sigur dansara úr Njarðvík
Miðvikudagur 14. október 2009 kl. 17:04

Glæsilegur sigur dansara úr Njarðvík

Dansarinn ungi úr Njarðvík, Aníta Lóa Hauksdóttir sigraði í gærkvöldi, ásamt dansfélaga sínum Pétri Fannari Gunnarssyni, International championships í Latin dönsum í flokki barna 11 ára og yngi. Þetta er stórkostlegur árangur í einni af stærtu keppnum sem haldin er fyrir þennan aldur. Þau æfa með Dansdeild HK í Kópavogi en meðfylgjandi mynd af þeim var tekin við verðlaunaafhendinguna í gærkvöldi.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024