Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Glæsilegt þrettándagleði í Grindavík
Laugardagur 5. janúar 2013 kl. 13:12

Glæsilegt þrettándagleði í Grindavík

Árleg þrettándagleði Grindavíkurbæjar verður sunnudaginn 6. janúar 2013. Dagskráin er glæsileg:

Kl. 13:30 - 16:30 Börn ganga í hús og sníkja nammi.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kl. 16:30 Andlitsmálun í anddyri íþróttahússins - skráning í búningakeppnina. Keppnin verður þrískipt, leikskólabörn, 1. - 4. bekkur og 5. - 7. bekkur.

Kl. 17:00 Dagskrá í íþróttahúsi:
Atriði frá Fimleikadeild - Álfakóngur og álfadrottning syngja - Nemendur frá Dansskóla Hörpu sýna - Útnefning á Grindvíking ársins - Úrslit úr búningakeppni - Jólasveinar koma í heimsókn.

Kl. 17:30 - 18:00 Grímuball - allir taka þátt.
Kaffi- og eða sjoppusala í íþróttahúsinu á vegum yngri flokka í körfu-knattleik. Allur ágóði rennur í ferðasjóð.

Kl. 18:00 Gengið fylktu liði niður að Kviku, auðlinda- og menningarhúsi Grindavíkur - kyndilberar frá unglingadeildinni Hafbjörgu.

Kl. 18:15 Glæsileg flugeldasýning í boði eftirtalinna fyrirtækja í Grindavík:
BESA - BÓKABÚÐ GRINDAVÍKUR - EB.ÞJÓNUSTAN - GRINDAVÍKURBÆR - GRINDIN - GRINDVERK - HÁRHORNIÐ - HÉRASTUBBUR BAKARI - HHsmíði - HJÓLBARÐAVERKSTÆÐI GRINDAVÍKUR - Hp GÁMAR - JÓN & MARGEIR - KÖFUNARÞJÓNUSTA GUNNARS - LANDSBANKINN - MÁLNINGARÞJÓNUSTA RÚNARS - NORTHERN LIGHT INN - OLÍS - PALÓMA - PÁLL GÍSLASON - PGV FRAMTÍÐARFORM - ROSSINI - SEGLASAUMUR SIGURJÓNS - SHELL - SILFELL - SJÓMANNA- OG VÉLSTJÓRAFÉLAG GRINDAVÍKUR - SJÓMANNASTOFAN VÖR - SJÓVÁ - STAKKAVÍK - STJÖRNUFISKUR - SÖLUTURNINN - TANNLÆKNASTOFA GUÐMUNDAR PÁLSSONAR - TG RAF - TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN - VEITINGAHÚSIÐ SALTHÚSIÐ - VERKALÝÐSFÉLAG GRINDAVÍKUR - VÉLSMIÐJA GRINDAVÍKUR - VÍSIR - ÞORBJÖRN - ÖRNINN GK 203 ‌

Þrettándagleðin er samstarfsverkefni Frístunda- og menningarnefndar Grindavíkurbæjar og
Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar.