Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Glæsilegt afrek grindvískra afrekskvenna
Laugardagur 12. mars 2011 kl. 00:46

Glæsilegt afrek grindvískra afrekskvenna

Grindvískar afrekskonur stóðu sig aldeilis frábærlega í Kanaríeyja ofurhlaupinu nú í vikunni, sem nefnist Trans Gran Canaria. Þær þrjár sem fóru lengst eða 123 km, þær Chrstine Bucholz, Anna Sigríður Sigurjónsdóttir og María Jóhannesdóttir, hlupu þessa ótrúlegu vegalengd á 29 klukkustundum og 11 mínútum en þær komu allar saman í markið.

Hlaupið er gríðarlega erfitt enda er 8 km upphækkun á leiðinni. Hlaupið gekk vel en hér má sjá kynningarmyndband um þetta hlaup sem sést vel hæðirnar og fjöllin sem hlaupararnir þurftu að fara.


Nánar hér um afrekið þeirra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024