Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Mánudagur 5. nóvember 2001 kl. 10:19

Glæsileg heimasíða NFS

Hjálmar Árnason, þingmaður og fyrrverandi skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja opnaði nýja heimasíðu nemendafélags skólans sl. fimmtudag. Síðan er öll hin glæsilegasta en slóðin er www.nfs.is. Með Hjálmari í för var Ólafur Örn Haraldsson formaður fjárlaganefndar Alþingis.

Hljámar Árnason í hópi nemenda.Hjálmar minntist þess þegar viðbygging Fjölbrautaskólans var byggð fyrir nær 10 árum og hve þörfin á nýrri viðbyggingu væri orðin mikil núna. Hann vonaðist til þess að ný viðbygging við skólan yrði klár á um mitt næsta ár.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024