Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gjörið svo vel - gangið í bæinn
Þriðjudagur 10. desember 2013 kl. 09:41

Gjörið svo vel - gangið í bæinn

Næstkomandi fimmtudagskvöld, 12.des opna 12 einstaklingar úr Reykjanesbæ og Garði myndlistarsýningu sem kallast „Gjörið svo vel - gangið í bæinn“.  

Á sýningunni eru eingöngu málverk af húsum m.a úr Reykjanesbæ og Garði. Sýningin fer fram í húsnæði þar sem Bókasafnið hafði áður aðstöðu í miðkjarnanum við Icelandair Hótel.

Sýningin opnar kl. 20.00 og að vanda er boðið upp á léttar veitingar ofl. Allir eru velkomnir.

Verkin munu síðan fá að hanga uppi einhverja daga eða jafnvel fram yfir jól.





Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024