Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Gjörbreyttu húsi kvenfélagsins
Hér má sjá Carl Gränz málarmeistara afhenda kvenfélaginu málninguna áður en verkið fór í gang.
Föstudagur 11. júlí 2014 kl. 09:03

Gjörbreyttu húsi kvenfélagsins

- stöllurnar í Hvöt í Sandgerði tóku til hendinni á fallegum degi.

Kvenfélagskonur í Sandgerði, sem hafa verið verulega atorkusamar undanfarin misseri, ákváðu að taka til hendinni í Hvatarkoti við Víkurbraut 11 í Sandgerði, vopnaðar penslum og sköfum.

Sjá má á meðfylgjandi myndum gríðalega breytingu á húsnæðinu kvenfélagsins eftir að það var málað. 


Stórglæsilegt Hvatarkot eftir yfirhalninguna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024