Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gísli Hafnamaður með nýja smáskífu
Miðvikudagur 3. apríl 2019 kl. 16:05

Gísli Hafnamaður með nýja smáskífu

Smáskífan Tidal Wave kom út í síðustu viku en þetta er fyrsta lagið af plötu Gísla Kjaran Kristjánssonar sem kemur út um mánaðamótin apríl/maí

Platan hefur fengið heitið The Skeleton Crew, sem þýðir lágmarks mannskapur til að framkvæma hluti eins og t. d að flytja flugvélar eða skip að því er segir í texta frá höfundi. „Mér fannst þetta viðeigandi þar sem ég spila á öll hljóðfærin á plötunni sjálfur, tek allt upp og mixa heima í stúdíóinu mínu í Höfnum,“ en Gísli er eiginmaður Elízu Newman en þau búa í Höfnum í Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meðfylgjandi er smáskífan Tidal Wave á Youtube en lagið hefur fengið talsverða spilun í útvarpi að undanförnu.