Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gimli 40 ára í dag
Föstudagur 1. júlí 2011 kl. 11:57

Gimli 40 ára í dag



Á eftir klukkan 14:00 verður 40 ára afmæli leikskólans Gimli fagnað með pompi og prakt við húsnæði skólans við Hlíðarveg. Skólinn fær afhentan Grænfánann og svo verður víst eitthvað um óvæntar uppákomur. Núverandi og fyrrverandi velunnarar Gimli eru hvattir til að koma við og gleðjast með skólanum á þessum tímamótum.

Ljósmyndari VF var á staðnum og verður myndasafn birt innan skamms.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024