Gettu Betur lið FS er klárt
Búið er að skipa í Gettu Betur lið Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Liðið skipa Alexander Hauksson, Bjarni Halldór Janusson og Helga Vala Garðarsdóttir.
Þátttaka í forprófunum var mjög og tók mikill fjöldi efnilegra einstaklinga þátt. Auk liðsins eru tveir liðsstjórar, sem eru einnig varamenn og næstir inn í liðið. Þeir eru: Brynjar Steinn Haraldsson og Tinna Björg Gunnarsdóttir.
Bjarni Halldór Janusson.
Helga Vala Garðarsdóttir.
Alexander Hauksson.