Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 8. janúar 2003 kl. 08:17

Gettu betur að hefjast

Dregið var í Kastljósinu í gærkvöldi um hvaða skólar mætast í spurningakeppni framhaldsskólanna í fyrri hluta keppninnar á Rás 2. 26 skólar taka þátt í keppninni, Menntaskólinn í Reykjavík, sigurvegari síðustu ára situr hjá í fyrri hlutanum. 14 lið halda áfram á Rás 2 og loks keppa 8 lið til þrautar í Sjónvarpinu. Lið Fjölbrautaskóla Suðurnesja mætir liði Iðnskólans í Reykjavík þriðjudaginn 14. janúar og hefst keppnin milli liðanna kl. 20:30. Fyrri umferð keppninna verður útvarpað á Rás 2.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024