ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Mannlíf

Gerum sjálf!
Þriðjudagur 1. apríl 2014 kl. 16:45

Gerum sjálf!

Dugleg börn á Tjarnarseli.

Börnin á deildinni Sólborg á leikskólanum Tjarnarseli í Reykjanesbæ ausa sjálf súpu í skálar, enda skiptir miklu máli í þroskaferlinu að þau fái að prófa sem mest og láta reyna á kunnáttu sína, hreyfigetu og þekkingu.

Þetta skemmtilega myndband er af Facebook síðu Tjarnarsels og sýnir hversu dugleg þau eru og ganga örugg til verks. 

Bílakjarninn
Bílakjarninn

 

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25