Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

  • Gengu með tónlistarandann í Hljómahöll
  • Gengu með tónlistarandann í Hljómahöll
    Úr skrúðgöngu tónlistarskólakennara.
Föstudagur 7. febrúar 2014 kl. 10:16

Gengu með tónlistarandann í Hljómahöll

– Kennsla hafin í Hljómahöllinni.

Kennarar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar kvöddu gömlu kennsluhúsin á Þórustíg 7 og Austurgötu 13 á dögunum. Tilefnið var að flutningum í nýtt húsnæði í Hljómahöll var þá svo til lokið og kennsla að hefjast í nýju húsi.

Kennarar gengu fylktu liði frá fyrrum höfuðstöðvum skólans á Austurgötu til Hljómahallar undir trommuslætti og í fylgd lögreglu.

Með þessu vildu kennarar fanga hinn góða anda sem ríkti í gömlu húsunum og færa yfir í nýja húsið.







Ljósmyndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024