Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gengið milli vita á Jónsmessunótt - myndir
Mánudagur 28. júní 2010 kl. 10:46

Gengið milli vita á Jónsmessunótt - myndir


Góð mæting var í Jónsmessugöngu sem efnt var til í tilefni Sólseturshátíðar í Garði um helgina. Um 80 manns gengu frá Stafnesvita að Garðskagavita í fylgd valinkunnra manna sem þekkja vel til staðhátta og sögu svæðisins. Komið var að Garðskagavita um kl. hálf fimm um morguninn eftir rúmlega fjögurra tíma göngu og þar beið ljúffengur morgunverður eftir fólkinu.

Reynir Sveinsson sendi okkur nokkrar myndir frá göngunni sem komnar eru inn á ljósmyndavef Víkurfrétta. Kunnum við honum bestu þakkir fyrir.

Sjá myndasafn hér

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024