Dubliner
Dubliner

Mannlíf

„Geisladiskurinn er ekki dauður“
Mánudagur 9. nóvember 2015 kl. 10:19

„Geisladiskurinn er ekki dauður“

- segir tónlistarmaðurinn Guðmundur Kristinn Jónsson

„Geisladiskurinn er ekki dauður,“ segir tónlistarmaðurinn Guðmundur Kristinn Jónsson, Kiddi í Hjálmum. Hann þurfti eins og svo margir aðrir að skafa í morgun. Og eins og svo margir aðrir á Kiddi ekki rúðusköfu.

Kiddi dó ekki ráðalaus og gat án vandræða dregið fram forláta geisladisk með Costello sem fékk það hlutverk að verða rúðuskafa þennan morguninn.
 

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner