Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Garður með í Útsvari í fyrsta sinn
Guðjón Árni Antoníusson, Elín Björk Jónasdóttir og Magnús Guðmundsson skipa lið Garðs.
Föstudagur 2. september 2016 kl. 09:52

Garður með í Útsvari í fyrsta sinn

Sveitarfélagið Garður mun tefla fram liði í Útsvari, spurningakeppni sveitafélaganna í Sjónvarpinu í vetur. Verður það í fyrsta skipti sem sveitarfélagið tekur þátt í Útsvari. Búið er að velja í liðið og munu eftirtalin skipa lið Garðs: Magnús Guðmundsson kennari og fyrrverandi skipstjóri, Elín Björk Jónasdóttir veðurfræðingur og Guðjón Árni Antoníusson íþróttafræðingur og knattspyrnukappi. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024