Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Garðskagi: Eins og á erlendri sólarströnd
Sunnudagur 26. júní 2011 kl. 16:56

Garðskagi: Eins og á erlendri sólarströnd

Einstök veðurblíða var á Garðskaga í allan gærdag. Þar var glampandi sól og hiti allan daginn og ekki féll rigningardropi allan daginn, þó svo úrhelli hafi verið allt í kring.


Ströndin á Garðskaga var eins og erlend sólarströnd. Fólk synti í sjónum og sjóþotukappar sýndu listir sínar.


Meðfylgjandi myndasyrpa var tekin á Garðskaga í gærdag.





















VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024