Garðmenn velja jólahúsið 2014
Nú er komið að því að velja jólahúsið í Garði í ár. Íbúar eru beðnir um að taka þátt í valinu með því að senda inn ábendingu um fallegasta jólahúsið á heimasíðu Garðs undir „Átt þú góðar hugmyndir“.
Einnig er hægt að senda á netfangið: [email protected] fyrir 18. desember nk.
Valið verður tilkynnt síðan 20. desember á heimasíðu Garðs, segir í tilkynningu frá umhverfisnefnd Garðs.