HS Orka
HS Orka

Mannlíf

Gangnam-æði í Grindavík
Þriðjudagur 13. nóvember 2012 kl. 10:58

Gangnam-æði í Grindavík

Það er greinilega stemning og stuð hjá starfsfólkinu í Þorbirni hf. í Grindavík. Á dögunum tóku þau sig til og gerðu myndband við nýja dansæðið Gangnam Style sem er að tröllríða heimsbyggðinni um þessar mundir. Afraksturinn er stórskemmtilegur og má sjá myndbandið hér að neðan.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25