Miðvikudagur 17. apríl 2002 kl. 14:03
Gamlir rokksögusmellir á Ránni
Pétur Kristjánsson og Co. verða með tónleika á Ránni á laugardagskvöld. Spilaðir verða gamlir smellir úr rokksögunni en með Pétri verða þeir Ásger Óskarsson, Jón Ólafsson og Tryggvi Hübner. Allir Bítlarokkarar eru hvattir til að mæta á Ránna og rifja upp gamla góða tíma. Aldurstakmark er 20 ár.