Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gamla myndin: Vatnsrennibrautin vinsæl
Sunnudagur 3. október 2021 kl. 09:36

Gamla myndin: Vatnsrennibrautin vinsæl

Vatnsrennibrautir við sundlaugar hafa ávallt notið mikilla vinsælda og verið aðdráttarafl fyrir unga fólkið. Árið 1992 var tekin í notkun ný vatnsrennibraut við Sundmiðstöð Keflavíkur. Eins og sjá má var löng og þétt röð í rennibrautina. Umrædd rennibraut var endurnýjuð á þessu ári með nýjum brautum sem einnig njóta mikilla vinsælda. Í bíósal Duus Safnahúsa er sýning á myndum úr safni Víkurfrétta frá árunum 1983-93.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024