Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Gaman í golfi á Ljósanótt
Fimmtudagur 31. ágúst 2017 kl. 15:28

Gaman í golfi á Ljósanótt

Hið árlega Ljósanæturmót í pútti fór fram í dag á púttvellinum við Mánagötu í Keflavík. Örlítill vindur var á vellinum en þátttakendur létu það ekki á sig fá og virtust skemmta sér vel.

Allir sem vildu voru velkomir á mótið en það var haldið í boði Toyota í Reykjanesbæ.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meðfylgjandi myndir tók Sólborg Guðbrandsdóttir.