Gallerý Leirlist
Gallerý Leirlist er eins og nafnið gefur til kynna gallerý vinnustofa með leirlistaverk. Vinnustofan er staðsett í bílskúr að Tunguvegi 12 í Njarðvík. Þrjár listakonur, Hafdís Hill, Sigrún Hill og Viddý Marínus vinna verk sín auk þess sem þau eru með sölu. Fastur opnunartími er fimmtudaga til laugardaga frá 13-17 en einnig er hægt að skoða á öðrum tímum eftir samkomulagi við listakonunnar í símum 423-7640, 659-6077 og 423-7987.