Gallery: Landsmót Samfés á Reykjanesi
Landsmót Samfés 2008 stendur nú sem hæst á Reykjanesi og frá kl. 10:00 í morgun til kl. 16:00 í dag voru nemendur við Landsmótið í svokölluðum smiðjum þar sem gaf margt forvitnilegt að líta. Ein smiðjan bar nafnið Fjölmiðla- og ljósmyndasmiðja og er hægt að sjá afrakstur smiðjunnar í máli og myndum inni á www.samfes.is sem og í myndagallerý hér á vf.is
Smellið hér til að nálgast myndasafnið