Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Sunnudagur 8. september 2002 kl. 00:42

Gáfu ljósanæturgestum rósir frá Landsbankanum

Þær Hildur og Hulda höfðu í nógu að snúast í kvöld við það að gefa gestum á Ljósanótt rósir frá Landsbanka Íslands. Vonandi hafa þær ekki farið að eltast við alla 25.000 gesti kvöldsins, því þá er hætt við að skortur hefði orðið á rósum í landinu.Þessar blómarósir glöddu hins vegar marga með fallegri og óvæntri gjöf frá Landsbankanum. Rós í hnappagatið þar fyrir bankann!

VF-mynd: Tobías Sveinbjörnsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024