Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Gáfu eldri borgurum í Vogum hjartastuðtæki
Hanna Helgadóttir afhenti hjartastuðtækið fyrir hönd Kvenfélagsins Fjólu. Mynd af vef Sveitarfélagsins Voga.
Miðvikudagur 1. mars 2017 kl. 06:00

Gáfu eldri borgurum í Vogum hjartastuðtæki

Kvenfélagið Fjóla í Vogum gef eldri borgurum í bæjarfélaginu á dögunum hjartastuðtæki. Tækið verður í Álfagerði þar sem eru íbúðir og þjónusta fyrir eldri borgara.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024