Gáfu eldri borgurum í Vogum hjartastuðtæki
Kvenfélagið Fjóla í Vogum gef eldri borgurum í bæjarfélaginu á dögunum hjartastuðtæki. Tækið verður í Álfagerði þar sem eru íbúðir og þjónusta fyrir eldri borgara.
Kvenfélagið Fjóla í Vogum gef eldri borgurum í bæjarfélaginu á dögunum hjartastuðtæki. Tækið verður í Álfagerði þar sem eru íbúðir og þjónusta fyrir eldri borgara.