Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Mannlíf

Gæddu sér á ostasósu
Fimmtudagur 24. ágúst 2006 kl. 15:15

Gæddu sér á ostasósu

Þessir starrar gæddu sér á ostasósu sem einhver hefur líklega „misst“ í götuna fyrir utan Biðskýlið í Njarðvík í gærdag.

 

Þegar mávurinn var orðinn leiður á sósunni komu þessir tveir starrar aðvífandi og gæddu sér á því sem eftir var. Starrarnir stöldruðu þó ekki lengi við enda töluverð umferð þar sem sósan var niðurkomin.

 

Starrar geta orðið allt að 22 sm á lengd og vega yfirleitt á bilinu 70-100 grömm.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25