Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fyrstu Klassart tónleikar ársins 2011
Föstudagur 4. febrúar 2011 kl. 13:04

Fyrstu Klassart tónleikar ársins 2011

Hljómsveitin Klassart mun halda sína fyrstu tónleika á árinu 2011 laugardaginn 5. febrúar á skemmtistaðnum Sódóma á Tryggvatötu í Reykjavík. Systkynahópurinn verður nú fullmannaður á sviðinu því Særún Guðmundsdóttir hefur bæst í hópinn og fullkomnar bandið. Ásamt þeim systkynum eru í bandinu Björgvin Ívar Baldursson og Þorvaldur Halldórsson, mun Baldur Guðmundsson sjá um orgel og píanóleik af sinni alkunnu snilld.

Klassart mun stíga á stokk kl. 23:00 en hljómsveitin HEK mun hita upp. Miðaverð er 1000 kr.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024